Stjörnumerki barnsins
Stjörnumerki barnsins
Mía & Míó

Stjörnumerki barnsins

Regular price 6.990 kr 0 kr Unit price per
vsk innifalinn

Þessi persónulegu stjörnumerki eru handmáluð fyrir hvern og einn svo engin tvö eru eins.

Við afgreiðslu sendir þú inn eftirfarandi upplýsingar um eiganda myndarinnar:

Litatónn: Til dæmis dökk eða ljós og svo bleikur, blár, grár, gráblár, græntóna, plum, gulur.. o.s.frv.. 

Nafn: Daníel Darri (dæmi)

Fæðingardagur: 20. febrúar 2010 (dæmi)

Fæðingartími: 15:56 (dæmi)

Þyngd: 3845 gr (dæmi)

Lengd: 53 cm (dæmi)

Fæðingarstaður: Reykjavík (dæmi)

Þú getur bæði skrifað þessar upplýsingar í athugasemd við körfu eða sent á miamio@miamio.is með nafn greiðanda í skýringu.

Þetta er dásamleg, einstaklega persónuleg mynd sem er tilvalin sem vöggugjöf, skírnargjöf eða afmælisgjöf.

Hægt er að panta myndina með eða án ramma.

Haft verður samband þegar myndin er tilbúin.