MOMMY brjóstasalvi Raw Shea Cupuaçu

MOMMY brjóstasalvi Raw Shea Cupuaçu

  • 0 kr


VÆNTANLEGT

Eintaklega gott að eiga þegar brjóstin eru sár. 
Lífrænt vottað Raw Shea Butter gefur góðan raka, er græðandi og minnkar eymsli. Cupuaçu og Passiflora olía mynda hlífandi þynnu á yfirborði húðarinnar svo húðinn þorni ekki upp. Hún hjálpar einnig við að mýkja og næra viðkvæma húð og geirvörturnar.

Berðu á brjóstið hvenær sem er og þú þarft ekki að þurrka af fyrir brjóstagjöf.