MOMMY brjóstasalvi Raw Shea Cupuaçu
Mía&Míóisland

MOMMY brjóstasalvi Raw Shea Cupuaçu

Regular price 0 kr 0 kr Unit price per
vsk innifalinn

VÆNTANLEGT

Eintaklega gott að eiga þegar brjóstin eru sár. 
Lífrænt vottað Raw Shea Butter gefur góðan raka, er græðandi og minnkar eymsli. Cupuaçu og Passiflora olía mynda hlífandi þynnu á yfirborði húðarinnar svo húðinn þorni ekki upp. Hún hjálpar einnig við að mýkja og næra viðkvæma húð og geirvörturnar.

Berðu á brjóstið hvenær sem er og þú þarft ekki að þurrka af fyrir brjóstagjöf.