
Mía & Míó
burðarrúm fyrir cosmopolitan
Regular price
39.990 kr
vsk innifalinn
Nýsköpun í hönnun
Burðarrúmið býður upp á stillingar sem snúa að foreldri. Dýnan í burðarrúminu stenst stífar gæðavottanir. Burðarrúmið passar á cosmopolitan kerruna.
Eiginleikar:
- Mjúkt og gott efni inn í burðarrúminu
- Stöðugur botn með loftræstigötum
- Barn snýr að foreldri.
Þrjár stillingar:
-
- flatur botn fyrir nýbura
- upphallandi botn - fullkominn fyrir börn með kvef eða bakflæði
Hvað er í pakkanum?:
- Burðarrúm
- Vetrarinnlegg til verndar í kaldara loftslagi
- Dýna
- Sólskermur
- Smellur fyrir burðarrúm - festingar við kerrustykki
3 mismunandi stillingar:
Hægt að fá:
- Regnhlíf/vindhlíf
- Sólhlíf