Vagnar og kerrur

Mountain Buggy eru meðal fremstu framleiðanda heims og bjóða upp á stórkostlegt úrval af vönduðum kerrum og burðarrúmum. Að auki er til fjöldinn allur af aukahlutum. 

Allt er þetta hannað með þægindi, lipurð og öryggi í huga og hefur verið í stöðugri þróun síðan 1992. 

Athugið að vegna Covid-19 hefur framleiðsla á vörum minnkað töluvert, þar af leiðandi innflutningurinn einnig.

Við biðjum ykkur um að hafa samband við okkur varðandi fyrirspurnir um vörur því það er því miður bið er eftir langflestum vörum.