Vagnar og kerrur

Mountain Buggy eru meðal fremstu framleiðanda heims og bjóða upp á stórkostlegt úrval af vönduðum kerrum og burðarrúmum. Að auki er til fjöldinn allur af aukahlutum. 

Allt er þetta hannað með þægindi, lipurð og öryggi í huga og hefur verið í stöðugri þróun síðan 1992.