Mía & Míó
Startpakkinn fyrir tvíburana
Regular price
327.910 kr
vsk innifalinn
Til að einfalda þér hlutina höfum við tekið saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga þegar börnin koma í heiminn, svokallaðan "startpakka".
Alls kostar heildarpakkinn 327.910 kr en við bjóðum 10% tvíburaafslátt.
Hægt að velja um mismunandi liti á kerrunni og burðarrúminu*. Einnig er hægt að velja á milli base og isofix base**.
Hér höfum við að finna:
4. 2 x bílstól protect - 26.990 kr.
5. 2 x base / isofix base - 24.990 kr.
6. 1 x Bílstólasmellur , Clip 31 - 6.990 kr.
Við mælum einnig með
veðurhlífum á burðarrúmið og veðurhlífum á kerruna, en þær eru mjög góðar við íslenskar aðstæður. Þá er hægt að velja á milli regnhlífar og flugnanets bæði fyrir vagna, kerrur og bílstóla, bara það sem hentar hverju sinni :)
Þetta er góð og traust byrjun.
*Taktu fram í athugasemd við körfu hvaða lit þig langar að fá, mundu að þú getur fengið sitt hvorn litinn. T.d. svarta kerru og grátt burðarrúm.
** Taktu fram í athugasemd við körfu hvort þú viljir heldur base eða isofix base.