Bílstólar og base

Mountain Buggy hefur verið í stöðugri þróun með vörurnar sínar síðan árið 1992 til að hámarka færni þeirra með hönnun, stíl og lipurð í huga.

Hönnuðirnir á bak við Mountain buggy leggja sig alla fram við að tryggja öryggi og velja bestu mögulegu gæðin í vörurnar, allt frá vali á hráefni til umbúða við afhendingu.

Athugið að vegna Covid-19 hefur framleiðsla á vörum minnkað töluvert, þar af leiðandi innflutningurinn einnig.

Við biðjum ykkur um að hafa samband við okkur varðandi fyrirspurnir um vörur því það er því miður bið er eftir langflestum vörum.