Bílstólar og base

Mountain Buggy hefur verið í stöðugri þróun með vörurnar sínar síðan árið 1992 til að hámarka færni þeirra með hönnun, stíl og lipurð í huga.

Hönnuðirnir á bak við Mountain buggy leggja sig alla fram við að tryggja öryggi og velja bestu mögulegu gæðin í vörurnar, allt frá vali á hráefni til umbúða við afhendingu.