Pistlar — lífrænt
Coco go til sýnis

Við buðum coco go ömmustólana í forsölu á sumarmarkaðnum um helgina og það var ótrúlega gaman hve mikill áhugi er fyrir stólnum!Sumir voru búnir að skoða hann vel á netinu en oft vill maður líka aðeins fá að þreifa og skoða með eigin augum.Við erum því að bíða eftir eintökum sem við getum haft til sýnis. Þannig að ef þig langar að fá að skoða stólinn betur máttu endilega senda okkur skilaboð! Stóllinn er enn í forsölu þar til fyrsta sendingin kemur og er hann á 20% afslætti í forsölunni eins og á sumarmarkaðnum :) það er með kóðanum MARKADUR20
Lífræn bómull
fróðleikur lífræn bómull lífrænt
