Pistlar — isofix
9 atriði sem við elskum við 360° safe rotate
0-18kg 0-4 ára 360° snúningur bílstólar isofix mountain buggy rotate safe rotate snúningsbílstóll

360° safe rotate er snúnings bílstóll sem er hannaður með þarfir foreldra jafnt sem barnsins að leiðarljósi. Hönnuðir Mountain Buggy kjósa að alltaf vera skrefi á undan í þróun og hönnun bæði þegar kemur að öryggi, praktík og útliti. Þú getur nálgast snúnings bílstólinn hér. Oft er talað um þennan sem bílstól nr. 2 en hann er þó hannaður þannig að hann henti börnum allt frá fæðingu.