Pistlar — bílstólar

9 atriði sem við elskum við 360° safe rotate

0-18kg 0-4 ára 360° snúningur bílstólar isofix mountain buggy rotate safe rotate snúningsbílstóll

9 atriði sem við elskum við 360° safe rotate

360° safe rotate er snúnings bílstóll sem er hannaður með þarfir foreldra jafnt sem barnsins að leiðarljósi. Hönnuðir Mountain Buggy kjósa að alltaf vera skrefi á undan í þróun og hönnun bæði þegar kemur að öryggi, praktík og útliti. Þú getur nálgast snúnings bílstólinn hér. Oft er talað um þennan sem bílstól nr. 2 en hann er þó hannaður þannig að hann henti börnum allt frá fæðingu.

lesa meira →


Mountain Buggy ber nafn með rentu

bílstólar kerrur mountain buggy vagnar

Mountain Buggy ber nafn með rentu

Mountain buggy hóf arfleifð sýna árið 1992 þegar faðir einn stóð frammi fyrir þörfinni á vagni eða kerru sem gat farið allt, svo hann gæti áfram notið fjallaleiða Nýja Sjálands með barninu sínu. Með nákvæmri hönnun út frá verkfærðilegum þáttum skapaði hann undirstöðu mountain buggy - sem kemst allt! Í gegn um árin hefur mountain buggy verið að þróast til að hámarka getu með hönnun, stíl og lipurð í huga. Frá nýfæddum til eldri ára gerir mountain buggy okkur kleift að fara um án hindrana, allt frá götum borgarinnar til fjallaleiða. Mountain buggy var fyrstur á samkeppnismarkaðnum til að koma...

lesa meira →