Startpakkinn fyrir barnið

Jú þegar von er á litlu kríli í heiminn er ýmislegt sem maður fer að huga að og getur tekið góðan tíma að sanka að sér hinu og þessu fyrir barnið. Það er ótrúlega gaman að búa til óskalista og er ekki erfitt að bæta á hann. 

Til að hafa þetta einfalt höfum við tekið saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga þegar barnið kemur í heiminn, svokallaðan "startpakka".

Startpakki fyrir barnið. Barnavagn, kerra, barnabílstóll, base, isofix og dúnkerrupoki

Alls kostar heildarpakkinn aðeins 187.940 kr og er hægt að velja um mismunandi liti á kerrunni og burðarrúminu.

Hér höfum við að finna:

1. Kerrustykki - 79.990 kr.

2. Burðarrúm - 34.990 kr. 

3. Andadúns kerrupoka - 21.990 kr.

4. Bílstól protect - 22.990 kr.

5. Base / isofix base - 20.990 kr. 

6. Bílstólasmellur  - 6.990 kr.

Svo er að sjálfsögðu hægt að deila greiðslunum niður á mánuði.

Til að mynda, ef þessu væri dreift niður á 9 mánuði myndi greiðslan vera í kringum 23.500 kr. á mánuði en um 18.000 kr ef greiðslum yrði dreift á 12 mánuði.

Við mælum einnig með

veðurhlífum, en þær eru mjög góðar við íslenskar aðstæður. Þá er hægt að velja á milli regnhlífar og flugnanets bæði fyrir vagna, kerrur og bílstóla, bara það sem hentar hverju sinni :) 

 En þetta er allavega góð og traust byrjun til að njóta þess að fara á milli í fæðingarorlofinu.

Bestu kveðjur!


eldri færslur


skilja eftir umsögn

skilaboðin þín bíða nú eftir að vera samþykkt :)