KidWild organics

fréttir gaman

KidWild organics er nýjasta viðbótin hjá okkur.

Þetta er barnvænt og umhverfisvænt merki sem á uppruna sinn að rekja til Bandaríkjanna en þó er hönnunin með evrópsku ívafi. Hönnunin þeirra býður okkur upp á tímalausar og mínímaliskar vörur fyrir ungabörn sem eru úr 100% lífrænni bómull.

Sjálf lýsa þau sér á eftirfarandi máta:

We love a world where kids can live pure, wild and free. Free of harmful toxins, dyes or pesticides. 
Full of earth-friendly and honest products, super soft materials and modern, timeless hues & prints.

 

Ég hlakka til að sýna ykkur vörurnar betur en þær eru á leiðinni og ættu að detta inn von bráðar.


eldri færslur nýrri færslur


skilja eftir umsögn

skilaboðin þín bíða nú eftir að vera samþykkt :)