Pistlar

Startpakkinn fyrir barnið

Startpakkinn fyrir barnið

Jú þegar von er á litlu kríli í heiminn er ýmislegt sem maður fer að huga að og getur tekið góðan tíma að sanka að sér hinu og þessu fyrir barnið. Það er ótrúlega gaman að búa til óskalista og er ekki erfitt að bæta á hann.  Til að hafa þetta einfalt höfum við tekið saman lista yfir það helsta sem gott er að eiga þegar barnið kemur í heiminn, svokallaðan "startpakka". Alls kostar heildarpakkinn aðeins 187.940 kr og er hægt að velja um mismunandi liti á kerrunni og burðarrúminu. Hér höfum við að finna: 1. Kerrustykki - 79.990 kr....

lesa meira →


9 heillandi atriði við Haven

9 heillandi atriði við Haven

Haven barnabílstóllinn er fyrir stærri börnin og fullkomnar hann mountain buggy bílstólalínuna sem heild. En þessi bílstóll er fyrir börn á frá 9kg-36kg eða 12 ára. Þú getur svo skoðað hann betur með því að smella hér. Hér eru 9 atriði sem heilla okkur mest!

lesa meira →


9 atriði sem við elskum við 360° safe rotate

0-18kg 0-4 ára 360° snúningur bílstólar isofix mountain buggy rotate safe rotate snúningsbílstóll

9 atriði sem við elskum við 360° safe rotate

360° safe rotate er snúnings bílstóll sem er hannaður með þarfir foreldra jafnt sem barnsins að leiðarljósi. Hönnuðir Mountain Buggy kjósa að alltaf vera skrefi á undan í þróun og hönnun bæði þegar kemur að öryggi, praktík og útliti. Þú getur nálgast snúnings bílstólinn hér. Oft er talað um þennan sem bílstól nr. 2 en hann er þó hannaður þannig að hann henti börnum allt frá fæðingu.

lesa meira →


Mountain Buggy ber nafn með rentu

bílstólar kerrur mountain buggy vagnar

Mountain Buggy ber nafn með rentu

Mountain buggy hóf arfleifð sýna árið 1992 þegar faðir einn stóð frammi fyrir þörfinni á vagni eða kerru sem gat farið allt, svo hann gæti áfram notið fjallaleiða Nýja Sjálands með barninu sínu. Með nákvæmri hönnun út frá verkfærðilegum þáttum skapaði hann undirstöðu mountain buggy - sem kemst allt! Í gegn um árin hefur mountain buggy verið að þróast til að hámarka getu með hönnun, stíl og lipurð í huga. Frá nýfæddum til eldri ára gerir mountain buggy okkur kleift að fara um án hindrana, allt frá götum borgarinnar til fjallaleiða. Mountain buggy var fyrstur á samkeppnismarkaðnum til að koma...

lesa meira →


Kostir Coco go ömmustólanna

Kostir Coco go ömmustólanna

Þegar við loksins fengum stólana um daginn gat ég ekki hamið mig og opnaði um leið einn gráan stól með ljósum viðarfótum. Ég sýndi frá því á instagram og stóllinn fékk frábærar viðtökur! Þetta eru fallegir, hágæða stólar sem eru komnir til að vera!   Til að taka örstutt saman kosti stólanna: Lífrænt áklæðið má setja í þvottavél á lágum hita 5 punkta beltið er varið mjúkum púðum sem hlúa að barninu og veita því öryggi Hægt er að hafa stólinn í 3 stellingum sem maður stillir með einföldum handtökum 2 stillingar af víbring Stóllinn getur bæði vaggað og staðið...

lesa meira →